25th
júní
2019
Hvernig hýsingu þarf ég fyrir WordPress vefinn minn?
Ef þú skoðar WordPress hýsingu hjá mismunandi aðilum, þá getur það komið á óvart að sjá hversu mikill verðmunur er á ódýrustu hýsingunni sem þú sérð og þeirri dýrustu. Öll viljum við það besta fyrir börnin og vefina okkar. Spurningin er samt sú hversu öfluga hýsingu þú þarft fyrir vefinn þinn, því of öflug hýsing geti verið […]