6th
maí
2020
Sýnileiki WordPress síðu á leitarvélum
Við hönnun og uppsetningu nýrra WordPress vefsíðna er algengt að vefurinn sé stilltur þannig að leitarv´élar Google, Bing, DuckDuckGo. o.s.frv. finni ekki niðurstöður frá viðkomandi síðu. Þetta er gert til að koma í veg fyrir að notendur álpist óvart inn á vefinn áður en hann er tilbúinn. Vandinn er sá að stundum gleymist að taka […]