WP Engine kynnir sérstakar vefverslunarlausnir
WP Engine er einn stærsti og vinsælasti hýsingaraðili fyrir WordPress vefi í heimi, og er á lista okkar yfir þjónustur sem við mælum með fyrir þá sem vilja nota stýrða hýsingu. Ef þú ert með virka vefverslun, þá mælum við almennt með því að þú hafir stýrða hýsingu eða eitthvað betra til að keyra hana. […]
Sýnileiki WordPress síðu á leitarvélum
Við hönnun og uppsetningu nýrra WordPress vefsíðna er algengt að vefurinn sé stilltur þannig að leitarv´élar Google, Bing, DuckDuckGo. o.s.frv. finni ekki niðurstöður frá viðkomandi síðu. Þetta er gert til að koma í veg fyrir að notendur álpist óvart inn á vefinn áður en hann er tilbúinn. Vandinn er sá að stundum gleymist að taka […]
Hvernig hýsingu þarf ég fyrir WordPress vefinn minn?
Ef þú skoðar WordPress hýsingu hjá mismunandi aðilum, þá getur það komið á óvart að sjá hversu mikill verðmunur er á ódýrustu hýsingunni sem þú sérð og þeirri dýrustu. Öll viljum við það besta fyrir börnin og vefina okkar. Spurningin er samt sú hversu öfluga hýsingu þú þarft fyrir vefinn þinn, því of öflug hýsing geti verið […]