Site icon WPhjálp

Sýnileiki WordPress síðu á leitarvélum

Við hönnun og uppsetningu nýrra WordPress vefsíðna er algengt að vefurinn sé stilltur þannig að leitarv´élar Google, Bing, DuckDuckGo. o.s.frv. finni ekki niðurstöður frá viðkomandi síðu. Þetta er gert til að koma í veg fyrir að notendur álpist óvart inn á vefinn áður en hann er tilbúinn.

Vandinn er sá að stundum gleymist að taka þessa stillingu af, sem getur leitt til þess að

Þetta er einföld stilling í bakendanum á WordPress vefnum þínum, sem þú finnur í Stillingar > Lestur (eða Settings > Reading ef vefurinn er á ensku).

Í stuttu máli viltu að það sé ekki hakað við þetta ef þú vilt fá gesti inn á síðuna í gegnum leitarvélar.

Exit mobile version